Umbúðir

   

Ellefu mismunandi umbúðagerðir fyrir ólíkan varning

Tyvek
Fisléttar en jafnframt níðsterkar umbúðir.
Pokar og þensluumslög.
Loftbólupokar
Verja viðkvæma hluti í sendingu. Umhverfisvænir
og léttir pokar i mörgum stærðum.
K-Pack
Bólstraðir marglaga pappírspokar, umhverfisvænir.
Að öllu leyti úr pappír.
Bakpokar
Fyrir innihald sem ekki má sveigja eða brjóta.
Pokar með stífu pappabaki og flipalokum.
Tripac & Quattropac
Leysa pappahólkana af hólmi.
Prufupokar
Fyrir bosmamiklar sendingar, smáhluti o.þ.h. 
Öflugir pokar fyrir ólögulegar sendingar.
Expanso
Þensluumslög fyrir bæklinga og stærri skjalasendingar.
Supermailer
Fyrir öryggispóst; ógagnsæ og níðsterk.

  
Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015