Erlendar hækkanir á pappír og pappírsvörum

07.03.2016

Rétt er að vekja athygli á mjög almennum hækkunum sem tilkynntar hafa verið frá pappírs og umslagaframleiðendum undanfarið.

Tilkynntar hækkanir nema allt að 10% frá einstökum framleiðendum. Þetta kann að hafa áhrif á söluverð hér,
en hagstætt gengi vegur á móti svo að ekki er unnt að meta breytingar að svo stöddu.

Viðskiptavinum er bent á að fylgjast með einingaverði á næstunni.

Til baka

Eldri fréttir

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015