Hvítlist fer í golf

06.11.2013Hvítlist hefur hafið sölu á rafknúnum golfkerrum frá Golfstreem. Kerrurnar eru léttar og meðfærilegar og með lithium rafhlöðu sem endist 36 holur. Golfstreem Revolution kostar 165.000 og Golfstreem Evolution kostar 128.000 á sérstöku jólatilboði. Ýmiss aukabúnaður er fáanlegur.

Heimasíða Golfstreem.

Til baka

Eldri fréttir

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015