Morgunverðarfundur

06.09.2013

Hvítlist býður til morgunverðarfundar miðvikudaginn 18. september. Fyrirlesturinn nefnist: PAPPÍR Á Í VÖK AÐ VERJAST.
Þar mun Jutta Birkenhauer frá Mohawk Europe fjalla um nýjungar í pappír og ýmis önnur efni sem hægt er að prenta á.
Fyrirlesturinn hefst kl. 08:30 og er á Hilton Reykjaví Nordica, 2. hæð.

Til baka

Eldri fréttir

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015