Nýr rammasamningur við Ríkiskaup

05.06.2013Nýlega var undirritaður samningur milli Ríkiskaupa og Hvítlistar um ljósritunarpappír.

Hvítlist hefur í aldarfjórðung sérhæft sig í prentpappír og býður líklega breiðasta úrval íslenskra fyrirtækja af pappír til ljósritunar.
Hvítlist fagnar því að eiga aðild að þessum samningi og vonast til að veita sem flestum kaupendum á skrá Ríkiskaupa góða þjónustu.

Til baka

Eldri fréttir

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015