HP Indigo vinnur „Share a Coca Cola“

22.05.2013Risastórt markaðsátak Coke snýst um að presónumerkja 800 milljón Coke flöskur.
Prentaðir voru 800 milljón miðar með 150 algengustu nöfnum, gælunöfnum og vinarkveðjum í 32 Evrópulöndum og er Ísland þar á meðal. Verkið var unnið í 8 prentsmiðjum á 12 HP Indigo WS6000 miðaprentvélum. Þetta er langstærsta einstaka verkiefni WS6000 vélanna hingað til.

Frekari fréttir hér.

Til baka

Eldri fréttir

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015