Pappírslaust eða ekki

15.01.2013TWO SIDES

Ekki er mikið lát á tilkynningum um „pappírslaus“ viðskipti og þá gjarnan hnýtt við „grænum lit“ til að réttlæta þann sparnað sem fyrirtæki og stofnanir telja sig ná fram með því að færa alla upplýsingagjöf yfir á rafrænt form.
Á Bretlandi haf menn bundist samtökum til að standa vörð um pappír og prentun með því að mótmæla röngum staðhæfingum sem benlínis vega að prentiðnaðinum. Meðfylgjandi er fróðleg grein með athugasemdum Two Sides við yfirlýsingu Googles um „pappírslaust 2013“

http://www.twosides.info/UK/Google-Go-Paperless-in-2013-campaign

Til baka

Eldri fréttir

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015