Leðurnámskeið 15. og 16. september

24.08.2012


Nú þegar haustið er handan við hornið fara námskeiðin af stað.
Við ætlum einmitt að halda eitt slíkt í leðursaum dagana 15. og 16.september.
 
Námskeiðið er tveggja daga námskeið og stendur yfir frá 9:30 - 16:00 báða daga.
Námskeiðið sjálft kostar 18.000kr. og svo er allt efni, nema fóður, selt á staðnum með 10% afslætti.
 
Það er hægt að koma með nánast hvaða efni sem er í fóður, jafnvel gamlar skyrtur eða gallabuxur!
Það er hámark 10 sem komast á hvert námskeið.
 
Vinsamlegast sendið okkur póst á netfangið: astagudrun@hvitlist.is ef þið hafið áhuga á að koma á þetta námskeið.

Til baka

Eldri fréttir

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015