Plöstunarvélar og plöstunarvasarPeak Instant PI-320

PI-320 plöstunarvélin tekur allt að A3 stærð. Vélin er einungis 1 mínútu að hitna,
plastar 500mm á mínútu og tekur 2 x 125 míkona þykka vasa.


Peak Educator PE-332

PE-332 plöstunarvélin er vinnuhestur sem tekur allt að A3 stærð. Vélin er með mjög
nákvæma hitastillingu sem tryggir hámarks gæði og endingu.
Vélin plastar 560mm á mínútu og tekur 2 x 125 míkrona þykka vasa.Boss plöstunarvasar

Hágæða plöstunarvasar bæði glans og matt í mörgum stærðum. Einkar hentugir fyrir skóla, íþróttahús, skrifstofur og alls staðar þar sem ending og gæði skipta máli.

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015