Innbindivélar

         


Panatol CopyBinder innbindivél
♦   Einföld og varanleg aðferð til að binda inn skýrslur og bækur 
 ♦  Kjölbandið er með lími sem CopyBinder hitar og límir á skýrsluna/bókina
 ♦  Límið er mjög haldgott og endingin einstök
Panatol kjöllímband
Fæst í mörgum breiddum og ýmsum litum
Smelltu hér og fáðu nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda


 
     


Opus MB 300 innbindivél
♦  Einstaklega hugvitsamlega hönnuð innbindivél 

♦  Einföld og þægileg að vinna með

♦  Sterkbyggð og endingargóð

♦  Bindur allt að 300 síður

♦  Stærð: 530 x 270 x 320 mm

♦  Litur er grár
Opus kápur og kilir

Kápur og kilir eru fáanlegir í nokkrum stærðum; A4 liggjandi (landscape) • A4 standandi (portrait) • A5
Litir sem til eru á lager eru: svartur • blár • hvítur • grár

Smelltu hér og fáðu nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda


Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015