Brotvél og heftarar

Ideal 8305

Hljóðlát, einföld í notkun og afkastamikil brotvél fyrir bréf og bæklinga. Hentar fyrirtækjum, stofnunum, skólum, félagasamtökum og öllum þeim sem senda út bréf reglulega.

C-brot Z-brot V-brot Tvíbrot

♦ Einfaldar og aðgengilegar stillingar
♦ Fyrir A4 og A5 blöð 
♦ Allt að 150 blöð fara í pappírsbakkann  
♦ Teljari gefur upp fjölda blaða  
♦ Stillir sig sjálf fyrir mismunandi pappírsþykktir  

Pappírsstærð:   Breidd       Minnst 105 mm     Hámark 210 mm
Lengd      Minnst 100 mm     Hámark 300 mm               
Pappírsþyngd:

60 - 120 g/m2

Fjöldi blaða: 150 arkir
Hraði: 115 blöð á mínútu
Stærð: 422 x 750 x 360 mm
Þyngd: 15 kgIdeal 8520Öflugur rafmagnsheftari fyrir allt að 20 blöð
Stillanleg dýpt á heftingu 3 - 15 mm
Tekur 2000 hefti
Þyngd 640 g

 

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015