Prentun

    Johan Gutenberg fann upp prentun með lausaletri í
kringum1450 í Þýskalandi. Uppfinning Gutenbergs
er af mörgum talin merkilegasta uppfinning allra tíma.
Prentun hefur frá tímum Gutenbergs tekið stakkaskiptum
og í dag eru offsetprentun og stafræn offsetprentun
ríkjandi prentaðferðir.

Stafrænar offsetprentvélar frá HP Indigo hafa sannað
yfirburði sína um allan heim. Prentgæðin eru frábær
og framleiðnin mikil.

 

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015