ForvinnslaForvinnsla er orðin enn mikilvægari þáttur í vinnslu prentgripa en áður. Hugbúnaður og
tækjabúnaður skila tilbúnum prentplötum og því er nauðsynlegt að allur undirbúningur sé
hnökralaus. Agfa er leiðandi framleiðandi á forvinnslubúnaði. Hvort sem um
er að ræða stærstu prentfyrirtækin eða minni og fámennari prentsmiðjur þá finnur þú rétta
búnaðinn frá Agfa.

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015