Umhverfisstefna


Hvítlist hf einsetur sér að lágmarka umhverfisáhrif og stuðla að umhverfisvænni hugsun hjá starfsmönnum.

Fyrirtækið leggur áherslu á sölu á umhverfisvænum vörum fyrir prentiðnaðinn og vinnur markvisst að auknu framboði á slíkum vörum. Fyrirtækið er vottað af RR skilum sem Vistvænt fyrirtæki.

Fyrirtækið leggur áherslu á að starfsmenn þekki gildandi lög og reglugerðir í umhverfismálum og hvetur alla til virðingar fyrir umhverfinu bæði í starfi og í frítíma.

Fyrirtækið selur vörur frá mörgum af stærstu pappírsframleiðendum í heiminum, sem uppfylla allir ýtrustu kröfur um umhverfisvernd.

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015