Pappírsstærðir

Á undanförnum árum og áratugum er DIN (metric) stærðakerfið nánast algild viðmiðun í prentverki. Skilgreining DIN er þessi: 1 m2 sem með myndast af stærðinni 841 x 1189 mm (gullinsnið) hefur skilgreininguna A-0. Sú örk brotin til helminga heitir A1 og svo áfram. Þekktasta stærð í almennri notkun er auðvitað A-4 örk. 

Út frá A stærðum eru síðan fleiri afbrigði sem byggja á sömu forsendum þ.e. B stærðir C stærðir o.s.frv. sem einkum snúa að tiltekinni notkun t.d. gerð prentvéla. 

Pappírsstærðir                     Skornar bókastærðir         
Skornar Din-stærðir

Crown 51 x 76 sm        Crown    17 x 23,9 sm          A1    594 x 841 mm
Demy 57 x 89 sm        Demy    13,8 x 21 sm         A2    420 x 594 mm
Din 61 x 86 sm        Din    14,4 x 20,5 sm         A3    297 x 420 mm
Din yfirstærð    63 x 88 sm        Royal    15,2 x 23 sm         A4    210 x 297 mm
Royal 64 x 96 sm            A5    148 x 210 mm
Yfirstærð 70 x 100 sm         A6    105 x 148 mm