Karton
Algro „DESIGN“

DESIGN henta vel fyrir t.d. samanbrotin kort sem handskrifa á innan í.

Fullhúðaður utan
Óhúðaður innan - gott til að skrifa á
Hvítari en annar karton - sérstaklega varinn fyrir gulnun
Sama húðun og litblær og á Magno Satin
Framleiddur í eftirfarandi þykktum:
160, 170, 220, 240, 270, 300, 330, 350, 380, 400 g/m²


Algro „CARD“

CARD er sérstaklega gerður fyrir kortaprentun, umbúðir o.fl.

Fullhúðaður utan
„Pigmenteraður“ innan - kemur í veg fyrir vinding
Hvítari en annar karton - sérstaklega varinn fyrir gulnun
Sama húðun og litblær og á Magno Satin
Framleiddur í eftirfarandi þykktum:
235, 355, 385, 315, 345 g/m²

Algro „DUO“

DUO er sérstaklega gert fyrir „foldera“, möppur og bókakápur
Glæsileg litprentun möguleg, beggja vegna
Flagnar ekki í broti
Hvítari en annar karton - sérstaklega varinn fyrir gulnun
Sama húðun og litblær og á Magno Satin
Framleiddur í eftirfarandi þykktum:
250, 270, 300, 330, 360, 380 g/m²

Algo er skrásettur hjá Hvíta svaninum sem umhverfisvænt efni

 

 

Karton
Auk þeirra tegunda sem að framan greinir býður Hvítlist
fjölmargar gerðir af kartoni til mismunandi brúka svo sem:
♦ Spilakarton (svart millilegg)
♦ Svart karton í myndaalbúm o.þ.h.
skólakarton í fjölda lita, 180 g/m² 42 x 60 sm


 

 

 

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015