Námskeið og hugmyndir


   

            

Handverksdeild Hvítlistar gengst reglulega fyrir námskeiðum í leðursaumaskap.
Námskeiðin eru haldin vor og haust og er leitast við að bjóða úrvalsleiðbeinendur hverju sinni.

Þeim sem hug hafa á að sækja námskeiðin er bent á að skrá sig HÉR og verður haft samband við þá tímanlega vegna þátttöku.

Handverksdeild hyggst safna saman hugmyndum í ,,banka" sem verða öllum aðgengilegar hér á síðunni. Hugmyndir og tillögur eru vel þegnar.

Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015