Hvítlist 25 ára

14.06.2012

Hvítlist fagnaði 25 ára afmæli með viðskiptavinum og vinum um síðustu helgi. Fjöldi gesta lagði leið sína í Krókhálsinn og fagnaði þessum áfanga í starfsemi fyrirtækisins. Hér eru nokkrar myndir úr afmælinu.   Ljósmyndir: Marta Loftsdóttir ...Öll fréttin

Framúrskarandi fyrirtæki 2011

17.02.2012

Enn er Hvítlist meðal þeirra fyrirtækja í landinu sem Creditinfo telur standa undir skilgreiningunni „Framúrskarandi fyrirtæki“ á árinu 2011. Við erum auðvitað bæði ánægð og hreykin að veljast með í þessum hópi. ...Öll fréttin

100 dagar í Drupu 2012

30.01.2012

Nú eru innan við 100 dagar þar til Drupa 2012 hefst. Allir helstu samstarfsaðilar okkar verða á sýningunni og við verðum þar frá 3. - 9. maí. Við viljum gjarnan vita hverjir fara á Drupu. Endilega sendið okkur línu ef það er eitthvað hjá okkur s...Öll fréttin

SAPPI Printer of the Year

27.09.2011

Annað hvert ár gengst SAPPI, sem er einn stærsti framleiðandi prentpappírs í heiminum, fyrir samkeppni um framúrskarandi prentgripi. Þessi verðlaun eru ein hin eftirsóttustu í heimi prentiðnaðarins. Prentmet hlaut silfurverðlaun 1997 fyrir ársský...Öll fréttin

Pöntunareyðublað fyrir skólana

16.09.2011

    Pöntunareyðublað fyrir skóla er nú aðgengilegt hér á heimasíðunni. Tenging inn á eyðublaðið er í kassa hægra megin á aðalsíðunni. Gætið þess að setja nafn sveitarfélags og kennitölu í pantanahausinn. ...Öll fréttin

Miðdalsmótið 2011

12.08.2011

MIÐDALSMÓTIÐ: Páll Arnar meistari Miðdalsmótið, golfmót Félags bókagerðarmanna og Hvítlistar fór fram á golfvelli Dalbúa í Miðdal 6. ágúst. Þetta var í sextánda sinn sem mótið er haldið í Miðdal. Keppt var skv. punktakerfi með forgjöf í karla- ...Öll fréttin

Vörulisti handverksdeildar

31.05.2011

Vörulisti handverksdeildar Hvítlistar er kominn út. Listinn er 148 blaðsíður í A4 stærð. Í listanum eru upplýsingar um flestar vörur handverksdeildarinnar bæði lagervörur svo og vörur sem þarf að sérpanta. Vörulistinn kostar 500 krónur og er h...Öll fréttin

Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo

27.02.2011

Hvítlist var nýlega valið í hóp framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo. Af rúmlega 32.000 fyrirtækjum sem skráð eru í Hlutafélagaskrá reyndust 177 fyrirtæki uppfylla þau skilyrði sem Creditinfo setur til að fá viðurkenningu sem  framúrskarandi ...Öll fréttin

PaperTyger silfurfóðruð umslög

13.01.2011

Silfurfóðruð umslög frá PaperTyger er nýjung í umslagaúrvali Hvítlistar. Þessi umslög eru órífanleg og einnig rakaheld þannig að innihaldið er mjög vel verndað. Mikilvægar skjalasendigar komast því óskemmdar til skila í PaperTyger. Smelltu h...Öll fréttin

Skreytt refaskott

15.11.2010

Ný uppskrift að glæsilegu skreyttu refaskotti er í hugmyndabankanum. Smellið hér til að sjá uppskriftina. ...Öll fréttin

Fyrri | Næsta
Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015