Erlendar hækkanir á pappír og pappírsvörum

07.03.2016

Rétt er að vekja athygli á mjög almennum hækkunum sem tilkynntar hafa verið frá pappírs og umslagaframleiðendum undanfarið. Tilkynntar hækkanir nema allt að 10% frá einstökum framleiðendum. Þetta kann að hafa áhrif á söluverð hér, en hagstætt gen...Öll fréttin

Hvítlist er fyrirmyndarfyrirtæki 2015

10.02.2016

Hvítlist er stolt af því að vera fyrirmyndarfyritæki Credit Info 2015. Þetta er sjötta árið sem Hvítlist er á listanum yfir fyrirmyndarfyrirtæki á Íslandi. ...Öll fréttin

Standur fyrir iPad

03.03.2015

Fallegur og einkar vel hannaður standur fyrir iPad. Hentar vel fyrir kynningar eða þar sem leiðbeina þarf gestum á réttan stað t.d. á hótelum eða veitingastöðum. Kynningar myndband: https://vimeo.com/91511516 ...Öll fréttin

Hvítlist fer í golf

06.11.2013

Hvítlist hefur hafið sölu á rafknúnum golfkerrum frá Golfstreem. Kerrurnar eru léttar og meðfærilegar og með lithium rafhlöðu sem endist 36 holur. Golfstreem Revolution kostar 165.000 og Golfstreem Evolution kostar 128.000 á sérstöku jólatilb...Öll fréttin

Morgunverðarfundur

06.09.2013

Hvítlist býður til morgunverðarfundar miðvikudaginn 18. september. Fyrirlesturinn nefnist: PAPPÍR Á Í VÖK AÐ VERJAST. Þar mun Jutta Birkenhauer frá Mohawk Europe fjalla um nýjungar í pappír og ýmis önnur efni sem hægt er að prenta á. Fyrirles...Öll fréttin

Nýr rammasamningur við Ríkiskaup

05.06.2013

Nýlega var undirritaður samningur milli Ríkiskaupa og Hvítlistar um ljósritunarpappír. Hvítlist hefur í aldarfjórðung sérhæft sig í prentpappír og býður líklega breiðasta úrval íslenskra fyrirtækja af pappír til ljósritunar. Hvítlist fagnar því ...Öll fréttin

HP Indigo vinnur „Share a Coca Cola“

22.05.2013

Risastórt markaðsátak Coke snýst um að presónumerkja 800 milljón Coke flöskur. Prentaðir voru 800 milljón miðar með 150 algengustu nöfnum, gælunöfnum og vinarkveðjum í 32 Evrópulöndum og er Ísland þar á meðal. Verkið var unnið í 8 prentsmiðjum á ...Öll fréttin

Pappírslaust eða ekki

15.01.2013

TWO SIDES Ekki er mikið lát á tilkynningum um „pappírslaus“ viðskipti og þá gjarnan hnýtt við „grænum lit“ til að réttlæta þann sparnað sem fyrirtæki og stofnanir telja sig ná fram með því að færa alla upplýsingagjöf yfir á...Öll fréttin

Kortaumslög

20.09.2012

Nú er að renna upp sá tími sem útgefendur jólakorta eru að leggja lokahönd á kortaútgáfu ársins. Skoðið úrvalið af kortaumslögum sem til eru á lager. Ef þið þurfið aðrar stærðir eða gerðir þá tekur skamman tíma að fá sérpantanir afgreiddar. Upplýs...Öll fréttin

Leðurnámskeið 15. og 16. september

24.08.2012

Nú þegar haustið er handan við hornið fara námskeiðin af stað. Við ætlum einmitt að halda eitt slíkt í leðursaum dagana 15. og 16.september.   Námskeiðið er tveggja daga námskeið og stendur yfir frá 9:30 - 16:00 báða daga. Námskeiðið sjá...Öll fréttin

Fyrri | Næsta
Pappír
Prentvörur
Handverksdeild
pantanir
vorulisti ledurdeildar
Framurskarandi 2015